Lengd
8h 28m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Skáldsögur
Ramóna er söguleg skáldsaga eftir Helen Hunt Jackson (1830-1885). Sagan gerist í Bandaríkjunum og segir frá munaðarlausri stúlku af skoskum og indíánaættum. Sagan kom fyrst út árið 1884 og varð strax gríðarlega vinsæl. Hún hefur fjórum sinnum verið kvikmynduð.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.