Lengd
2h 22m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Skáldsögur
Sagan Mannlausa húsið gerist í Norður-Ameríku um aldamótin 1900. Hér segir frá leiksystkinunum Dick og Nancy sem óvænt fara að rannsaka mannlaust hús sem stendur á milli heimila þeirra. Þau lenda í spennandi ævintýrum þegar þau fara að kanna hverjir bjuggu í húsinu og af hverju þeir yfirgáfu húsið í skyndi mörgum áratugum fyrr og enginn hefur vitjað þess síðan.
Þóra Hjartardóttir les.