Book cover image

Skytturnar þrjár: 3. Leyndarmálið

Alexandre Dumas

Skytturnar þrjár: 3. Leyndarmálið

Alexandre Dumas

Lengd

6h 59m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Í þessu þriðja bindi af Skyttunum þremur eftir Alexandre Dumas kynnumst við betur flagðinu Mylady sem gerir allt sem í hennar valdi stendur til að bregða fæti fyrir d'Artagnan og félaga hans. Á sama tíma verða þeir félagar d'Artagnan, Athos, Portos og Aramis að standa vaktina sem hermenn Frakkakonungs þar sem þeir sitja um borgina La Rochelle. 

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Skytturnar þrjár: 3. Leyndarmálið - Hlusta.is | Hlusta.is