img

List og lífsskoðun (3. bindi)

Sigurður Nordal

Lengd

15h 47m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Fróðleikur

Í þessu þriðja bindi Listar og lífsskoðunar birtist okkur enn frekar heimspekileg nálgun Sigurðar Nordal á tilveruna með áleitnum spurningum um líf og dauða. Erindi Sigurðar á fyrri hluta 20. aldar birtu Íslendingum áður óþekkta nálgun á tilveruna með því að sameina forna heimspeki og nýja. Nýlunda þess var án efa hæfileiki Sigurðar til að setja slík fræði og visku í beint samhengi við veruleika og áskoranir Íslendinga svo úr varð þjóðleg heimspeki.

Sömuleiðis kynnist hlustandinn hlutverki Sigurðar Nordal sem þjóðfélagsrýnis og áhrifavalds á sviði samfélagsmála enn betur. Í gegnum fjölmargar ræður og erindi um hin ýmsu þjóðþrifamál birtist hugmyndafræðilegur andi Sigurðar sem umbótamanns fyrir bættum hag Reykvíkinga. Nefna má erindi um lýðheilsu, sund, menntun og útivist. Áhrif hans á þróun íslensks samfélags á 20. öld verða seint metin til fulls þó bók þessi geri hlustandanum skýra grein fyrir hlutverki Sigurðar sem áhrifavalds í þeim málum.

Svavar Jónatansson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Formáli

Sigurður Nordal

2

img

Líf og dauði. Sex útvarpserindi. Leikmaður stígur í stólinn (1)

Sigurður Nordal

3

img

Leikmaður stígur í stólinn (2)

Sigurður Nordal

4

img

Leikmaður stígur í stólinn (3)

Sigurður Nordal

5

img

Er nokkuð hinum megin? (1)

Sigurður Nordal

6

img

Er nokkuð hinum megin? (2)

Sigurður Nordal

7

img

Er nokkuð hinum megin? (3)

Sigurður Nordal

8

img

Er nokkuð hinum megin? (4)

Sigurður Nordal

9

img

Þú flytur á einum eins og eg (1)

Sigurður Nordal

10

img

Þú flytur á einum eins og eg (2)

Sigurður Nordal

11

img

Þú flytur á einum eins og eg (3)

Sigurður Nordal

12

img

Laun dyggðarinnar er syndin

Sigurður Nordal

13

img

Batnandi manni er best að lifa (1)

Sigurður Nordal

14

img

Batnandi manni er best að lifa (2)

Sigurður Nordal

15

img

Batnandi manni er best að lifa (3)

Sigurður Nordal

16

img

Ferðin sem aldrei var farin

Sigurður Nordal

17

img

Eftirmáli (1)

Sigurður Nordal

18

img

Eftirmáli (2)

Sigurður Nordal

19

img

Eftirmáli (3)

Sigurður Nordal

20

img

Eftirmáli (4)

Sigurður Nordal

21

img

Eftirmáli (5)

Sigurður Nordal

22

img

Eftirmáli (6)

Sigurður Nordal

23

img

Eftirmáli (7)

Sigurður Nordal

24

img

Díalektisk efnishyggja (1)

Sigurður Nordal

25

img

Díalektisk efnishyggja (2)

Sigurður Nordal

26

img

Díalektisk efnishyggja (3)

Sigurður Nordal

27

img

Díalektisk efnishyggja (4)

Sigurður Nordal

28

img

Díalektisk efnishyggja (5)

Sigurður Nordal

29

img

Hugleiðingar

Sigurður Nordal

30

img

Íslenskir gáfumenn (1)

Sigurður Nordal

31

img

Íslenskir gáfumenn (2)

Sigurður Nordal

32

img

Íslenskir gáfumenn (3)

Sigurður Nordal

33

img

Íslenskir gáfumenn (4)

Sigurður Nordal

34

img

Íslenskir gáfumenn (5)

Sigurður Nordal

35

img

Kurteisi

Sigurður Nordal

36

img

Manndráp (1)

Sigurður Nordal

37

img

Manndráp (2)

Sigurður Nordal

38

img

Manndráp (3)

Sigurður Nordal

39

img

Manndráp (4)

Sigurður Nordal

40

img

Manndráp (5)

Sigurður Nordal

41

img

Manndráp (6)

Sigurður Nordal

42

img

Er ríkið óvinurinn?

Sigurður Nordal

43

img

Átthagarækni (1)

Sigurður Nordal

44

img

Átthagarækni (2)

Sigurður Nordal

45

img

Átthagarækni (3)

Sigurður Nordal

46

img

Háskóli og fræði

Sigurður Nordal

47

img

Trúin á ævintýrin

Sigurður Nordal

48

img

Háskólabyggingin nýja

Sigurður Nordal

49

img

Verkfræði og saga (1)

Sigurður Nordal

50

img

Verkfræði og saga (2)

Sigurður Nordal

51

img

Verkfræði og saga (3)

Sigurður Nordal

52

img

Verkfræði og saga (4)

Sigurður Nordal

53

img

Verkfræði og saga (5)

Sigurður Nordal

54

img

Í upphafi var orðið (1)

Sigurður Nordal

55

img

Í upphafi var orðið (2)

Sigurður Nordal

56

img

Í upphafi var orðið (3)

Sigurður Nordal

57

img

Í upphafi var orðið (4)

Sigurður Nordal

58

img

Í upphafi var orðið (5)

Sigurður Nordal

59

img

Í upphafi var orðið (6)

Sigurður Nordal

60

img

Í upphafi var orðið (7)

Sigurður Nordal

61

img

Pundið (1)

Sigurður Nordal

62

img

Pundið (2)

Sigurður Nordal

63

img

Pundið (3)

Sigurður Nordal

64

img

Pundið (4)

Sigurður Nordal

65

img

Pundið (5)

Sigurður Nordal

66

img

Ræða við doktorskjör

Sigurður Nordal

67

img

Listir

Sigurður Nordal

68

img

Um Pál Ísólfsson: Orgelhljómleikar

Sigurður Nordal

69

img

Um Pál Ísólfsson: Þrýstið þeim til að koma

Sigurður Nordal

70

img

Tónlistarskólinn og íslensk menning

Sigurður Nordal

71

img

Leikkonurnar

Sigurður Nordal

72

img

Listahátíð og listamannaþing (1)

Sigurður Nordal

73

img

Listahátíð og listamannaþing (2)

Sigurður Nordal

74

img

Listahátíð og listamannaþing (3)

Sigurður Nordal

75

img

Heilbrigði og útivist

Sigurður Nordal

76

img

Íþróttir og afrek (1)

Sigurður Nordal

77

img

Íþróttir og afrek (2)

Sigurður Nordal

78

img

Ræða við Íslandssundið

Sigurður Nordal

79

img

Gestrisni byggða og óbyggða

Sigurður Nordal

80

img

Sundhallarmálið

Sigurður Nordal

81

img

Heilbrigð sál í sjúkum líkama

Sigurður Nordal

82

img

Heiðmörk

Sigurður Nordal

83

img

Hér skal vera helgireitur

Sigurður Nordal

84

img

Norræna sundkeppnin

Sigurður Nordal

85

img

Endurminningar

Sigurður Nordal

86

img

Reyniviðarhríslan

Sigurður Nordal

87

img

Loftferð yfir Eystrasalt

Sigurður Nordal

88

img

Meminisse juvabit

Sigurður Nordal

89

img

Aldamót (1)

Sigurður Nordal

90

img

Aldamót (2)

Sigurður Nordal

91

img

Aldamót (3)

Sigurður Nordal

92

img

Aldamót (4)

Sigurður Nordal

93

img

Aldamót (5)

Sigurður Nordal

94

img

Aldamótabusar

Sigurður Nordal

95

img

Fyrsti desember 1918

Sigurður Nordal

96

img

Lokaorð á afmælishátíð

Sigurður Nordal

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt