Book cover image

List og lífsskoðun (2. bindi)

Sigurður Nordal

List og lífsskoðun (2. bindi)

Sigurður Nordal

Lengd

18h 32m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Fróðleikur

Í öðru bindi Listar og lífsskoðunar má heyra tímamótafyrirlestra Sigurðar Nordal sem hann flutti fyrir íbúa Reykjavíkur árið 1918. Fyrirlestrarnir voru voru tilkomnir vegna styrks sem Sigurður hafði hlotið til að nema heimspeki erlendis, en ákvæði styrksins var að handhafi skyldi miðla þekkingu sinni til Íslendinga án gjalds. Viðfangsefni Sigurðar í þessu mikla ritverki fela í sér einlyndi og marglyndi, og hin ýmsu svið sem höfundur tengir þessum hugtökum. Þó efnistökin séu víðfeðm og metnaðarfull sýnir Sigurður miklar gáfur í að sameina hugsanir sínar með djúpu innsæi og nær róttækri sannfæringu. Hér ber við einstök blanda af æskumóð en sömuleiðis fæðingu hins agaða fræðimanns sem einkennir lífsstarf Sigurðar. Þó stílbragðið beri vott um tíðarandann eru hugleiðingar hans og spurningar tímalausar og eiga jafnt erindi við samtímamenn sem og Íslendinga þess tíma, sem enn voru á upphafsstigum í menntunar- og sjálfstæðismálum.

Annar hluti bókarinnar veitir yfirsýn á eina þekktustu ritdeilu síðustu aldar, sem reis upp milli Sigurðar Nordal og Einars H. Kvaran. Heiðarleg gagnrýni Sigurðar á bókmenntaskrif Einars er ekki síður áhugaverð en fyrirbærið ritdeila, sem á þessum árum átti sér stað í dagblöðum. Samtímamenn geta nú spurt sig hvert eðli slíkra deilna er nú á dögum, með tilkomu samfélagsmiðla þar sem hver sem er getur tekið þátt í slíkum deilum.

Lokahluti þessa bindis eru áhugaverðar hugleiðingar Sigurðar um hin ýmsu fyrirbæri, hugtök og heimspekinga, þar sem ritsnilld og frumleg hugsun hans njóta sín til fulls.

Svavar Jónatansson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Formáli

Sigurður Nordal

09:00

2

img

Einlyndi og marglyndi. Hannesar Árnasonar fyrirlestrar

Sigurður Nordal

00:30

3

img

Blaðafregn

Sigurður Nordal

08:46

4

img

Fyrsti fyrirlestur

Sigurður Nordal

51:34

5

img

Þroski. Annar fyrirlestur

Sigurður Nordal

41:53

6

img

Öfgar. Fyrsta skýring á einlyndi og marglyndi

Sigurður Nordal

22:51

7

img

Einlyndi og marglyndi

Sigurður Nordal

35:46

8

img

Kostir mannssálarinnar. Þriðji fyrirlestur

Sigurður Nordal

30:21

9

img

Endurtekning

Sigurður Nordal

51:58

10

img

Orkutakmörkun

Sigurður Nordal

37:24

11

img

Viðkvæmni. Fyrri fyrirlestur

Sigurður Nordal

34:38

12

img

Viðkvæmni. Síðari fyrirlestur

Sigurður Nordal

39:39

13

img

Tilfinningaþörf

Sigurður Nordal

37:38

14

img

Vafahyggja. Fyrri fyrirlestur

Sigurður Nordal

39:06

15

img

Vafahyggja. Síðari fyrirlestur

Sigurður Nordal

37:12

16

img

Leikhyggja. Fyrri fyrirlestur

Sigurður Nordal

1:06:28

17

img

Leikhyggja. Síðari fyrirlestur

Sigurður Nordal

57:22

18

img

Draumheimar

Sigurður Nordal

35:33

19

img

Vandræðamenn

Sigurður Nordal

38:18

20

img

Dáleysi

Sigurður Nordal

34:08

21

img

Andstæður

Sigurður Nordal

39:17

22

img

Lífsskoðun

Sigurður Nordal

44:45

23

img

Skiptar skoðanir. Ritdeila við Einar H. Kvaran

Sigurður Nordal

00:11

24

img

Aðdragandi: Dálítil saga

Sigurður Nordal

14:30

25

img

Aðdragandi: Bréf til ritstjóra Dags

Sigurður Nordal

04:21

26

img

Undir straumhvörf

Sigurður Nordal

54:05

27

img

Heilindi

Sigurður Nordal

58:39

28

img

Foksandur

Sigurður Nordal

26:21

29

img

Hugleiðingar

Sigurður Nordal

00:17

30

img

María guðsmóðir

Sigurður Nordal

11:52

31

img

Athugasemd

Sigurður Nordal

03:37

32

img

Laugardagur og mánudagur

Sigurður Nordal

17:57

33

img

Íslensk yoga

Sigurður Nordal

25:44

34

img

Sókrates og Platón

Sigurður Nordal

35:25

35

img

Drengskapur

Sigurður Nordal

03:03

36

img

Samlagning

Sigurður Nordal

31:52

37

img

Viljinn og verkið

Sigurður Nordal

30:28

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt