img

The Bride Comes to Yellow Sky

Stephen Crane

Lengd

28m

Tungumál

English

Enfisflokkur

Sögur á ensku

The Bride Comes to Yellow Sky er smásaga eftir bandaríska rithöfundinn Stephen Crane (1871–1900). Sagan kom fyrst út árið 1898 og gerist í bandaríska vestrinu. Hér segir frá Jack Potter sem er laganna vörður í Texas. Þegar hann snýr aftur til bæjarins Yellow Sky ásamt brúði sinni, bíður erkióvinur hans eftir honum með hlaðna byssu. Við skulum heyra hvernig fer.

Greg W les á ensku.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning