img

Trójumanna saga hin forna

Lengd

2h 9m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Íslendingasögur o.fl.

Trójumanna saga hin forna er fornt rit sem þýtt hefur verið úr latínu mjög snemma yfir á íslensku og er vísað til hennar bæði í Veraldarsögu, sem mun vera frá sjötta áratug 12. aldar, og Aldartölu, ágripi af veraldarsögu, sem einhverjir hafa talið að sé skrifuð af Ara fróða. Er þá talað um hana sem undanfara sögu Rómverja enda segir sagan að Eneas, ein af hetjum Trójuborgar, hafi flúið frá Tróju eftir hildarleikinn þar og stofnað nýtt ríki á Ítalíu sem við þekkjum sem Rómaveldi. Elsta handrit hennar er að finna í Hauksbók frá fyrri hluta þrettándu aldar. Hún mun hafa verið skrifuð upp eftir sögnum Daress Phrygiuss, sem var prestur í Tróju og uppi á undan Hómer, og Dictys Cretensis, sem sagan segir að hafi tekið þátt í Trójustríðinu.

Annars segir sagan fyrst og fremst frá falli Trójuborgar gegn innrásarher Grikkja sem við þekkjum líka frá Hómer, en hér er hún nokkuð frábrugðin Hómerssögu. Til að mynda fáum við tvær skýringar af falli Tróju, ekki bara söguna um hestinn. Er þetta stórskemmtileg saga sem allir unnendur ævintýrasagna og mannkynssögu ættu að hafa gaman að.

Útgáfan sem hér er lesin er frá 1913 og er hún prentuð eftir útgáfu Jóns Sigurðssonar forseta í dönskum annálum 1848.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. kafli

08:05

2

img

02. kafli

04:18

3

img

03. kafli

00:49

4

img

04. kafli

02:36

5

img

05. kafli

00:48

6

img

06. kafli

00:56

7

img

07. kafli

06:51

8

img

08. kafli

01:44

9

img

09. kafli

02:44

10

img

10. kafli

06:05

11

img

11. kafli

02:24

12

img

12. kafli

02:05

13

img

13. kafli

02:51

14

img

14. kafli

03:13

15

img

15. kafli

05:48

16

img

16. kafli

02:56

17

img

17. kafli

02:50

18

img

18. kafli

02:18

19

img

19. kafli

01:57

20

img

20. kafli

03:55

21

img

21. kafli

05:55

22

img

22. kafli

03:15

23

img

23. kafli

02:58

24

img

24. kafli

07:14

25

img

25. kafli

02:01

26

img

26. kafli

03:12

27

img

27. kafli

04:16

28

img

28. kafli

03:08

29

img

29. kafli

03:40

30

img

30. kafli

04:50

31

img

31. kafli

03:37

32

img

32. kafli

02:54

33

img

33. kafli

02:48

34

img

34. kafli

09:04

35

img

35. kafli

01:59

36

img

36. kafli

02:35

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt