img

Stofuofninn

Jan Destrem

Lengd

23m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Sagan Stofuofninn er hnyttin smásaga sem birtist í tímaritinu Ísafold árið 1917. Þar segir frá ungum verkfræðingi að nafni Passerand sem hefur nýlokið námi og býr við þröngan kost í lítilli kytru efst í fjölbýlishúsi nokkru í París. Í húsinu verður á vegi hans ung og fögur stúlka sem hann verður ástfanginn af, en sá galli er á að hún er dóttir eiganda hússins sem er vellauðugur og telur fátæka verkfræðinginn ekki verðugan af fá hönd dóttur sinnar. En verkfræðingurinn deyr ekki ráðalaus. Nú er að sjá hvernig fer.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Stofuofninn

Jan Destrem

22:48

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt