Samtöl Matthíasar Johannessen (safn 1)

Matthías Johannessen
0
No votes yet

Ævisögur og frásagnir

ISBN 978-9935-28-870-7

Um söguna: 
Samtöl Matthíasar Johannessen (safn 1)
Matthías Johannessen
Ævisögur og frásagnir

Matthías Johannessen er löngu þjóðþekktur fyrir samtöl sín við fólk af öllum toga, jafnt áhrifamenn sem alþýðufólk. Matthías lítur á samtölin sem bókmenntir ekkert síður en blaðamennsku. Honum tekst að gæða samtölin töfrum skáldskaparins svo þau verða hrífandi lesning, auk þess sem heimildagildi þeirra er ómetanlegt.

Viðmælendur Matthíasar í þessu safni samtala eru:
Björn Pálsson, Eggert Stefánsson, Elías Hólm, Guðríður Jónsdóttir, Gunnar Gunnarsson, Helga á Engi, Jón Magnússon, Júlíus Jónasson, Louis Armstrong, Magnús Hafliðason á Hrauni, María Andrésdóttir, Ólafur Túbals, Sigfús Blöndal, Sigurður Kristjánsson,
Sigurður Nordal, W. H. Auden og Þórarinn Jónsson á Melnum.

Ólöf Rún Skúladóttir les.

 

Ævisögur og frásagnir
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 09:39:16 487 MB

Minutes: 
579.00
ISBN: 
978-9935-28-870-7
Samtöl Matthíasar Johannessen (safn 1)
Matthías Johannessen