Sögur úr Vesturbænum

Matthías Johannessen

Bækur á ensku

Það er nú einu sinni svo þegar jafn mikið efni er boði og er hér á Hlusta.is að þá getur verið erfitt að finna það efni sem er skemmtilegast. Við fórum því fram á það við ritstjórann að hann veldi þær bækur sem honum þykja áhugaverðastar til að hlusta á í sumar. Þetta er niðurstaða hans

Um söguna: 
Sögur úr Vesturbænum
Matthías Johannessen
Íslenskar skáldsögur

Sögur úr Vesturbænum er skáldsaga eftir Matthías Johannessen ritstjóra og skáld sem kom fyrst út á bók árið 2014 hjá bókaforlaginu Sæmundi. Sagan er nokkurs konar minningasaga og byggir að einhverju leyti á reynslu höfundar sjálfs en í henni kynnumst við alls kyns skemmtilegu fólki og hittum fyrir þjóðþekktar persónur. Hér er á ferðinni skemmtilegt og áhugavert skáldverk sem vísar sterklega til raunverulegra atburða og manna.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 09:18:10 511 MB

Minutes: 
558.00
Sögur úr Vesturbænum
Matthías Johannessen