Book cover image

Piltur og stúlka

Magdalene Thoresen

Piltur og stúlka

Magdalene Thoresen

Lengd

1h 21m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Piltur og stúlka er skemmtileg og áhugaverð smásaga eftir norsku skáldkonuna Magdalene Thoresen sem á sínum tíma var álitin í hópi fremstu rithöfunda síns tíma og mun hafa haft áhrif á ekki minni höfunda en Björnstjerne Björnsson og Henrik Ibsen. Reyndar giftist Ibsen stjúpdóttur hennar. Magdalene fæddist reyndar í Danmörku árið 1819 en fluttist til Noregs árið 1842 og kvæntist ekkjumanninum Hans Conrad Thoresen og tók að sér fimm börn hans frá fyrra hjónabandi. Saman eignuðust þau fjögur börn. Þegar maður hennar dó flutti hún aftur til Danmerkur og bjó í Kristjaníu þar til hún lést árið 1903. Þessi þýðing er fengin úr tímaritinu Ísafold frá árinu 1893. Þýðandi er ókunnur.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. lestur

Magdalene Thoresen

11:42

2

img

2. lestur

Magdalene Thoresen

10:53

3

img

3. lestur

Magdalene Thoresen

19:35

4

img

4. lestur

Magdalene Thoresen

15:00

5

img

5. lestur

Magdalene Thoresen

15:22

6

img

6. lestur

Magdalene Thoresen

08:03

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt