Book cover image

Pétur Simple (3. bók)

Frederick Marryat

Pétur Simple (3. bók)

Frederick Marryat

Lengd

2h 49m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Skáldsagan Pétur Simple eftir sagnameistarann Frederick Marryat segir frá ungum sjóliða í breska hernum á tímum Napóleonstyrjaldanna. Hún birtist fyrst sem framhaldssaga í tímariti árið 1833. Er þetta skemmtileg saga og raunsannar lýsingar Marryats af lífi um borð í breskum herskipum á þessum tímum standa vel fyrir sínu, enda þekkti Marryat vel til þar sem hann starfaði á slíkum herskipum frá 1806 og fram til 1830, fyrst sem venjulegur sjóliði og að lokum sem skipstjóri. Aðrar sögur eftir Marryat hér á Hlusta.is eru Jakob ærlegur og Percival Keene

Þýðing Sigurðar Björgólfssonar skiptist í þrjár bækur og hér birtist sú síðasta.

Björn Björnsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. Jarðarför. Vonbrigði. Herför

Frederick Marryat

16:48

2

img

02. Kynlegur sjálfboðaliði

Frederick Marryat

13:54

3

img

03. Skellinaðran hertekur tvö skip

Frederick Marryat

27:53

4

img

04. Sjóorrusta. Skellinaðran hertekur fjögur skip

Frederick Marryat

10:05

5

img

05. Fellibylur og afleiðingar hans

Frederick Marryat

23:53

6

img

06. Yndisstundir

Frederick Marryat

14:33

7

img

07. Ég fæ skip til umráða

Frederick Marryat

08:45

8

img

08. Kollsigling og lífsháski

Frederick Marryat

06:12

9

img

09. Frá föður mínum

Frederick Marryat

08:25

10

img

10. Hawkins kapteinn sýnir sinn innri mann

Frederick Marryat

10:31

11

img

11. Ógæfan steðjar að

Frederick Marryat

10:27

12

img

12. Sögulok

Frederick Marryat

17:40

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt