Book cover image

Páls saga biskups

Biskupasögur

Páls saga biskups

Biskupasögur

Lengd

1h 0m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Íslendingasögur o.fl.

Páls saga biskups er saga Páls Jónssonar Skálholtsbiskups en hann varð biskup á eftir Þorláki hinum helga Þórhallssyni. Er sagan rituð skömmu eftir dauða hans og ber með sér að hún hafi verið rituð af trúnaðarvini eða vinum hans. Hafa margir talið sig merkja líkindi með Páls sögu og Hungurvöku og talið að þær séu skrifaðar af sama einstaklingi. Páll var biskup frá 1195 til 1211.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. lestur

Biskupasögur

14:43

2

img

2. lestur

Biskupasögur

14:41

3

img

3. lestur

Biskupasögur

17:58

4

img

4. lestur

Biskupasögur

12:51

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt