Á bökkum Bolafljóts er ein af fyrri skáldsögum Guðmundar Daníelssonar, en hann lauk við að semja hana 28 ára gamall. Sagan kom fyrst út árið 1940 og var sú útgáfa þýdd á dönsku. Haustið 1955 endurskrifaði höfundur söguna og er það sú útgáfa sem hér birtist.
Ein þekktasta jólasaga heimsbókmenntanna er án efa A Christmas Carol eftir Charles Dickens. Hér segir frá fúllynda nískupúkanum Ebenezer Scrooge og óvæntri heimsókn sem hann fær eina jólanótt sem á eftir að breyta lífi hans svo um munar.
Þessi saga er lesin á ensku.
Ásmundur Gíslason var fæddur að Þverá í Dalsmynni í Suður-Þingeyjarsýslu 21. ágúst 1872. Foreldrar hans voru Gísli Ásmundsson bóndi þar og kona hans Þorbjörg Ásgeirsdóttir. Var Gísli bróðir hins þjóðkunna gáfumanns Einars í Nesi.
Jón Trausti var einn vinsælasti rithöfundur Íslands á fyrstu áratugum 20. aldar, en hann lést fyrir aldur fram árið 1918. Sögur hans sem sprottnar eru úr íslenskum raunveruleika fundu sér samhljóm í hjörtum landsmanna. Það voru örlagasögur sem Íslendingar þekktu til af eigin raun.
Þátturinn Á flögri með Ólöfu Rún er samvera með Íslendingum í leik og starfi. Allir eiga sögu. Eins og fugl á flögri setjumst við niður og heyrum sögubrot í notalegu spjalli. Hvers vegna lá lífsleiðin í þessa átt en ekki hina og stundum leynast spurningar um allt annað en aðalstarfið með.
Þátturinn Á flögri með Ólöfu Rún er samvera með Íslendingum í leik og starfi. Allir eiga sögu. Eins og fugl á flögri setjumst við niður og heyrum sögubrot í notalegu spjalli. Hvers vegna lá lífsleiðin í þessa átt en ekki hina og stundum leynast spurningar um allt annað en aðalstarfið með.
Þátturinn Á flögri með Ólöfu Rún er samvera með Íslendingum í leik og starfi. Allir eiga sögu. Eins og fugl á flögri setjumst við niður og heyrum sögubrot í notalegu spjalli. Hvers vegna lá lífsleiðin í þessa átt en ekki hina og stundum leynast spurningar um allt annað en aðalstarfið með.
Þátturinn Á flögri með Ólöfu Rún er samvera með Íslendingum í leik og starfi. Allir eiga sögu. Eins og fugl á flögri setjumst við niður og heyrum sögubrot í notalegu spjalli. Hvers vegna lá lífsleiðin í þessa átt en ekki hina og stundum leynast spurningar um allt annað en aðalstarfið með.
Þátturinn Á flögri með Ólöfu Rún er samvera með Íslendingum í leik og starfi. Allir eiga sögu. Eins og fugl á flögri setjumst við niður og heyrum sögubrot í notalegu spjalli. Hvers vegna lá lífsleiðin í þessa átt en ekki hina og stundum leynast spurningar um allt annað en aðalstarfið með.
Á götunni: dagbókarblað er smásaga eftir norska rithöfundinn og Nóbelsverðlaunahafann Knut Hamsun (1859-1952).
Jón Sigurðsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Á heimleið var fyrsta skáldsaga Guðrúnar Lárusdóttur (1880-1938) og kom fyrst út árið 1913.
Guðrún Birna Jakobsdóttir les.
A Jury of Her Peers er smásaga eftir Susan Glaspell, lauslega byggð á raunverulegum atburði sem höfundurinn hafði fjallað um sem blaðamaður. Upphaflega var sagan skrifuð sem leikrit í einum þætti árið 1916 og bar þá titilinn Trifles.
Hér segir frá völdum stöðum á landinu, minnisvörðum, söfnum, kirkjum og öðru merkilegu sem allir ættu að hafa bæði gagn og gaman af að kynnast á leið sinni um landið.
A Little Princess er skáldsaga fyrir börn eftir Frances Hodgson Burnett sem einnig skrifaði The Secret Garden. Sagan kom fyrst út árið 1905 og hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan.
Sigmund Freud er líklega einn áhrifamesti vísindamaður 20. aldarinnar, ekki aðeins innan sálfræðinnar þaðan sem kenningar hans eru upprunnar, heldur fleiri fræðigreinum.
A Matter of System er skemmtileg jólasaga eftir Eleanor H. Porter, en hún var hvað þekktust fyrir sögurnar um Pollýönnu.
Cori Samuel les á ensku.
A Portrait of the Artist as a Young Man var fyrsta skáldsaga írska rithöfundarins James Joyce (1882-1941) og eitt af lykilverkum módernismans. Hér segir frá hinum unga Stephen Dedalus sem á ekki alveg samleið með því kaþólska og hefðbundna umhverfi sem hann elst upp í.
A Respectable Woman er smásaga eftir bandaríska rithöfundinn Kate Chopin (1850-1904). Sagan birtist fyrst á prenti árið 1894 í tímaritinu Vogue og svo í smásagnasafninu A Night in Acadie þremur árum síðar.
Lois Hill les á ensku.
A Retrieved Reformation eftir O. Henry er ein af þekktustu smásögum höfundar.
Skáldsagan vinsæla A Room with a View eftir E. M. Forster kom fyrst út árið 1908. Sögusviðið er Ítalía og England við upphaf 20. aldarinnar.
Þessi saga er lesin á ensku.
Lesari er Elizabeth Klett.
Á skipsfjöl er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson.
Í skáldsögunni A Study in Scarlet komu Sherlock Holmes og Dr. Watson fyrst fram á sjónarsviðið, en samtals skrifaði Conan Doyle fjórar skáldsögur og 56 smásögur um spæjarann snjalla. Sagan kom fyrst út árið 1887 í tímaritinu Beeton's Christmas Annual.
A Tale of Two Cities er söguleg skáldsaga eftir Charles Dickens. Sögusviðið er borgirnar London og París á tímum frönsku byltingarinnar. Margir kannast við upphafsorðin: "It was the best of times, it was the worst of times..."
Sagan Á vegamótum fjallar um vald og ágreining þar sem trúmál koma við sögu. Presthjónin í sögunni greinir á um ákvörðun æðstu manna, sýslumanns og kaupmanna, um að losa sig við kennara nokkurn sem þeim er ekki að skapi. Sagan birtist fyrst í Skírni árið 1908.
Á vængjum morgunroðans er skáldsaga eftir Louis Tracy. Hér segir frá ungri stúlku, Iris Dean, sem siglir um Suður-Kínahaf á farþegaskipi föður síns. Skipið ferst þegar það lendir í miklum fellibyl og kemst hún ein af ásamt skipsþjóninum Jenks.
Ábúðarréttur er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Af öllu hjarta er stórskemmtileg rómantísk spennusaga eftir breska rithöfundinn Charles Garvice (1850-1920). Kom hún fyrst út árið 1901 og í íslenskri þýðingu árið 1930. Garvice naut gríðarlegrar hylli á sínum tíma og skrifaði yfir 150 skáldsögur.
Af spjöldum sögunnar eftir Jón R. Hjálmarsson er safn 22 stuttra þátta um sögufræga atburði og einstaklinga í aldanna rás.
Sagan Af Ströndum birtist fyrst í bók Matthíasar Hvíldarlaus ferð inní drauminn sem kom út árið 1995.