Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.
Áhugaverð saga um virðulegan lögfræðing sem hefur verið undir miklu álagi en verður þá allt í einu fyrir því að hann missir minnið og vitneskjuna um hver hann er. Til að ráða fram úr því ákveður hann að taka sér nafn úr auglýsingu. Og síðan leiðir eitt af öðru.
Fáir íslenskir höfundar hafa haft jafnmikið vald á smásagnaforminu og Indriði G. Þorsteinsson. Aprílsnjór er ein af hans áhugaverðustu sögum og þar koma fram hans bestu eiginleikar sem höfundar.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Sagan Arfleifð frumskógarins eftir Sigurð Róbertsson fjallar um nútímamanninn í umróti tuttugustu aldar og viðleitni hans til að halda í við framvindu tímans. Til þess þarf hann að tileinka sér gildismat velferðarþjóðfélagsins og afskrifa fortíðina.
Arfurinn: spennusaga um kjarkleysi og breyskleika eftir Borgar Jónsteinsson er fyrsta skáldsaga höfundar og kom fyrst út á bók árið 2014.
17. öldin var að mörgu leyti erfið Íslendingum en ól þó af sér margt merkisfólk. Meðal þeirra má nefna Ara Magnússon í Ögri og konu hans, Kristínu Guðbrandsdóttur.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Lesari er Guðrún Elva Guðmundsdóttir.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Árna saga bikups segir sögu Árna biskups Þorslákssonar og er auk þess ein merkasta heimild um sögu Íslands á tímabilinu frá 1270-1290. Árni var biskup í Skálholti frá 1269 þar til hann lést 1298.
Segja má að Arngrímur lærði hafi verið einn þekktasti fræðimaður Íslands á sínum tíma og fyrsti fræðimaðurinn sem náði einhverri útbreiðslu úti í hinum stóra heimi.
Skáldsagan Árni eftir Björnstjerne Björnsson er sveitasaga sem gerist í Noregi á seinni hluta nítjándu aldar þegar hafnar eru ferðir til Vesturheims. Hér segir fyrst frá foreldrum Árna og svo uppvaxtarárum hans fram á fullorðinsár.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Sagan Around the World in Eighty Days er sígild ævintýrasaga eftir Jules Verne. Hér segir frá Englendingnum Phileas Fogg sem, ásamt einkaþjóni sínum Passepartout, reynir að ferðast hringinn í kringum jörðina á 80 dögum til að vinna veðmál.
Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.
Ást í siglingu er skemmtileg smásaga, leiftrandi af kímni, eftir enska rithöfundinn William Wymark Jacobs (1863-1943).
Björn Björnsson les.
Ást og auður er stutt örlagasaga í 11 köflum, oft átakanleg. Segir þar frá stúlkunni Sigríði, bóndanum Gísla sem ann henni hugástum og kaupmanninum Þórarni sem giftist henni. Sagan minnir stundum á Kærleiksheimilið eftir Gest Pálsson.
Ásta litla er smásaga eftir Guðrúnu Lárusdóttur (1880-1938).
Guðrún Birna Jakobsdóttir les.
Sagan gerist í Frakklandi á þeim tíma þegar Napóleon Bonaparte réði þar ríkjum (1799-1815). Hér segir frá liðsforingjanum Marcellot, Garosse ofursta, konu hans Veroniku og dóttur þeirra Virginíu. Þá birtist sjálfur Napóleon okkur í húsflugumynd.
Ástin sigrar er ástar- og örlagasaga eftir sænska rithöfundinn Marie Sophie Schwartz (1819-1894), en hún var einn vinsælasti skáldsagnahöfundur Svíþjóðar, og þó víðar væri leitað, seint á 19. öld.
Sagan Athvarf birtist fyrst í bók Matthíasar Hvíldarlaus ferð inní drauminn sem kom út árið 1995.
Bókmenntaþættir Matthíasar Johannessen komu út á bók árið 1985 og eru víðtækt og forvitnilegt úrval af skrifum höfundar um íslenskar bókmenntir og skáldverk nokkurra kunnra höfunda.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Atli er saga samnefndrar persónu úr Njáls sögu.
Hann var einn af þeim sem urðu fórnarlömb
í átökum þeirra Hallgerðar og Bergþóru.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Áttungurinn (The Octoroon) er öðrum þræði hádramatísk spennusaga og hins vegar lítt dulin ádeila á þrælahald, en þrælastríðið í Bandaríkjunum hófst sama ár og sagan kom út, árið 1861.
Augasteinninn gamla mannsins er forvitnileg sakamálasaga eftir ókunnan höfund.
Lesari er Aldís Baldvinsdóttir.
Augun hans afa er skemmtileg barnasaga. Hér segir frá ungum munaðarlausum dreng sem gerist geitahirðir hjá gömlum manni.
Sigurður Arent Jónsson les.
Skrif Jóns Pálssonar komu út í þremur bindum við ævilok hans undir nafninu Austantórur I–III. Eru þau fróðlegur lestur og hlustun okkur 21. aldar mönnum, eða eins og Jón sjálfur orðaði það:
Skrif Jóns Pálssonar komu út í þremur bindum við ævilok hans undir nafninu Austantórur I–III. Eru þau fróðlegur lestur og hlustun okkur 21. aldar mönnum, eða eins og Jón sjálfur orðaði það:
Skrif Jóns Pálssonar komu út í þremur bindum við ævilok hans undir nafninu Austantórur I–III. Eru þau fróðlegur lestur og hlustun okkur 21. aldar mönnum, eða eins og Jón sjálfur orðaði það: