Maðurinn spakláti

Bækur á ensku

Það er nú einu sinni svo þegar jafn mikið efni er boði og er hér á Hlusta.is að þá getur verið erfitt að finna það efni sem er skemmtilegast. Við fórum því fram á það við ritstjórann að hann veldi þær bækur sem honum þykja áhugaverðastar til að hlusta á í sumar. Þetta er niðurstaða hans

Um söguna: 
Maðurinn spakláti

Þýddar smásögur

Sagan Maðurinn spakláti er stutt saga er birtist í blaðinu Ísafold árið 1916. Var hún þýdd af Birni Jónssyni ritstjóra og síðar ráðherra. Þó sagan sé stutt er hún skemmtileg og segir frá manninum Fortescue sem kunnur var fyrir hölmgöngusigra sína.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:15:35 14,2 MB

Minutes: 
16.00
Maðurinn spakláti