Book cover image

L'Arrabbiata

Paul Heyse

L'Arrabbiata

Paul Heyse

Lengd

51m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

L'Arrabbiata er sígild smásaga eftir þýska rithöfundinn og Nóbelsverðlaunahafann Paul Heyse (1830-1914). Sigurður Pálsson segir frá því í frábærri endurminningabók sinni að sagan hafi verið notuð í þýskunámi í MR á sínum tíma og gefur í skyn að sjálfur Halldór Kiljan hafi orðið fyrir áhrifum frá henni er hann samdi Sölku Völku. Það skyldi þó ekki vera.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. lestur

Paul Heyse

21:14

2

img

2. lestur

Paul Heyse

17:05

3

img

3. lestur

Paul Heyse

12:14

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt