img

Jerúsalem (síðara bindi)

Selma Lagerlöf

Lengd

8h 51m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Jerúsalem er stórbrotin skáldsaga sænsku skáldkonunnar og Nóbelsverðlaunahafans Selmu Lagerlöf. Sagan er í tveimur bindum, en hvort um sig er sjálfstæð frásögn. Bækurnar komu út á árunum 1901 og 1902.

Sagan gerist á 19. öld og segir frá nokkrum kynslóðum bænda í Dalarna í Svíþjóð. Í seinni bókinni er aðalsögusviðið Jerúsalem þar sem fylgst er með því hvernig þeim Svíum sem fengið hafa köllun til að þjóna Drottni í borginni helgu reiðir af. Lífið í Jerúsalem er mjög frábrugðið lífinu í sveitum Svíþjóðar og reynist hinum brottfluttu misvel að aðlagast nýjum háttum. Ýmsar prófraunir verða á vegi þeirra og í sögunni skiptast á sorgir og gleði. Sagan er listilega vel skrifuð með nákvæmum lýsingum á ýmsum smáatriðum frá borginni helgu svo lesandinn fær þá tilfinningu að hann sé hreinlega staddur í Jerúsalem. Bókin er spennandi ferðalag um framandi slóðir og hugarfylgsni hins trúaða sem þarf sífellt að berjast við freistingar holdsins og óguðlegar hugsanir.

Snæfríður Ingadóttir les.

 

Sýna minna

Kafli

1

img

1. lestur

Selma Lagerlöf

50:22

2

img

2. lestur

Selma Lagerlöf

22:54

3

img

3. lestur

Selma Lagerlöf

14:06

4

img

4. lestur

Selma Lagerlöf

16:28

5

img

5. lestur

Selma Lagerlöf

24:08

6

img

6. lestur

Selma Lagerlöf

27:28

7

img

7. lestur

Selma Lagerlöf

18:38

8

img

8. lestur

Selma Lagerlöf

20:22

9

img

9. lestur

Selma Lagerlöf

18:21

10

img

10. lestur

Selma Lagerlöf

53:19

11

img

11. lestur

Selma Lagerlöf

03:54

12

img

12. lestur

Selma Lagerlöf

1:13:11

13

img

13. lestur

Selma Lagerlöf

26:29

14

img

14. lestur

Selma Lagerlöf

43:12

15

img

15. lestur

Selma Lagerlöf

16:47

16

img

16. lestur

Selma Lagerlöf

09:46

17

img

17. lestur

Selma Lagerlöf

30:44

18

img

18. lestur

Selma Lagerlöf

1:00:26

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt