img

Gáturnar sjö

E. Phillips Oppenheim

Lengd

4h 4m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Gáturnar sjö er í raun safn af smásögum með sömu persónum og leikendum. Er um að ræða stuttar spennusögur þó svo að spennan sé aldrei mjög mikil. Sagan kom fyrst út á Englandi árið 1923 undir heitinu The Seven Conundrum, en íslenska útgáfan kom út árið 1947 hjá Kvöldútgáfunni.

Þrátt fyrir að vera langt frá því besta sem Oppenheim skrifaði er í sögunni að finna ákveðna stemningu sem einhverjir gætu haft gaman af. Ekki er þýðanda getið og fer kannski best á því.

Rétt er að vekja athygli á því að margar af sögum höfundar eru mjög skemmtilegar og mun áhugaverðari en þessi.

Enski rithöfundurinn Edward Phillips Oppenheim (1866-1946) var á sínum tíma gríðarlega afkastamikill og vinsæll höfundur spennusagna. Hann skrifaði yfir 100 skáldsögur á árunum 1887-1943 og fjölda smásagna. Fjölmargar sögur hans hafa verið kvikmyndaðar.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. lestur

E. Phillips Oppenheim

16:23

2

img

2. lestur

E. Phillips Oppenheim

28:03

3

img

3. lestur

E. Phillips Oppenheim

26:17

4

img

4. lestur

E. Phillips Oppenheim

31:49

5

img

5. lestur

E. Phillips Oppenheim

31:58

6

img

6. lestur

E. Phillips Oppenheim

30:47

7

img

7. lestur

E. Phillips Oppenheim

30:42

8

img

8. lestur

E. Phillips Oppenheim

27:23

9

img

9. lestur

E. Phillips Oppenheim

20:58

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt