img

Fórn Abrahams: 1. bindi

Gustaf Janson

Lengd

8h 25m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Skáldsagan Fórn Abrahams er sérlega áhugaverð saga sem tekur á málum sem eiga jafn vel við í dag og þau áttu þegar sagan var skrifuð. Kom sagan út árið 1901 og er sögusviðið hið svokallaða Búastríð sem stóð á milli Breta og Búa sem voru hollenskir innflytjendur í Suður-Afríku. Reyndar var um tvö stríð að ræða, það fyrra 1880-1881 og hið síðara 1899-1902. Fyrra stríðið varð þegar Búar risu upp gegn Bretum þegar þeir innlimuðu Transvaal og það síðara vegna mikilla gullfunda á því svæði.

Sagan er mjög áhugaverð og skemmtileg en rétt er að taka það fram að þýðingin er nokkuð forn og getur tekið tíma að venjast tungutakinu sem þar er beitt, en ef hlustendur sýna þolinmæði verða þeir ekki sviknir.

Hinn sænski Gustaf Janson (1866-1913) þótti á sínum tíma merkur rithöfundur og nutu bækur hans töluverðra vinsælda í heimalandi hans og víðar. Frægasta verk hans er án efa skáldsagan Lygarnar – Sögur úr stríði sem kom út árið 1912, þar sem sögusviðið er stríð Ítala við ottómanska heimsveldið 1911-1912. Sjónarhorn Jansons var þar eins og í Fórn Abrahams tilgangsleysi slíkra átaka með sérstakri áherslu á fórnarlömb þeirra. Þá veltir Janson þar fyrir sér skinhelgi trúarinnar. Janson sem var mikill friðarsinni var einnig kunnur málari á sínum tíma sem og blaðamaður. Féll hann í gleymsku um tíma en hefur að undanförnu risið upp aftur enda eiga skoðanir hans mikinn samhljóm í samtímanum.

Ekki er vitað hver þýddi söguna, en á Íslandi kom hún út í Sögusafni Ísafoldar á árunum 1904-1908.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. lestur

Gustaf Janson

27:16

2

img

02. lestur

Gustaf Janson

16:39

3

img

03. lestur

Gustaf Janson

27:44

4

img

04. lestur

Gustaf Janson

25:17

5

img

05. lestur

Gustaf Janson

29:05

6

img

06. lestur

Gustaf Janson

35:08

7

img

07. lestur

Gustaf Janson

30:07

8

img

08. lestur

Gustaf Janson

27:14

9

img

09. lestur

Gustaf Janson

22:54

10

img

10. lestur

Gustaf Janson

23:12

11

img

11. lestur

Gustaf Janson

22:09

12

img

12. lestur

Gustaf Janson

29:26

13

img

13. lestur

Gustaf Janson

29:52

14

img

14. lestur

Gustaf Janson

28:37

15

img

15. lestur

Gustaf Janson

21:02

16

img

16. lestur

Gustaf Janson

14:38

17

img

17. lestur

Gustaf Janson

29:59

18

img

18. lestur

Gustaf Janson

21:18

19

img

19. lestur

Gustaf Janson

21:43

20

img

20. lestur

Gustaf Janson

21:35

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt