Hringur drottningarinnar af Saba eftir H. Rider Haggard (1896-1925) er spennandi og skemmtilegt ævintýri í anda síns tíma. Hér segir frá ferðalagi nokkurra Englendinga til Mið-Afríku þar sem segir að Abbessiníugyðingar búi.
Keldan er smásaga eftir Jón Trausta, sem hét réttu nafni Guðmundur Magnússon.
Hallgrímur Indriðason les.
Hin sígilda skáldsaga A Passage to India eftir enska rithöfundinn E. M. Forster gerist snemma á tuttugustu öldinni, þegar Indland var undir yfirráðum Breta og sjálfstæðisbarátta Indverja var hafin.
Hér á ferðinni þriðja bindið í ritröðinni Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi og er helsta umfjöllunarefnið Guðbrandur Þorláksson og öld hans.
Hér eru sex barnasögur af gamla skólanum. Sögurnar heita: Stóra silfurdósin (höfundur ókunnur). Gleymna Ellen (höfundur ókunnur). Heiman og heim (smásaga eftir Jóhann Magnús Bjarnason). Ásmundur Kóngsson og Signý systir hans (höfundur ókunnur). Báráður (höfundur ókunnur).
Peningabuddan er smásaga eftir Jón Trausta, sem hét réttu nafni Guðmundur Magnússon.
Hallgrímur Indriðason les.
An Outcast of the Islands eftir Joseph Conrad (1857-1924) er önnur skáldsaga höfundar og nokkurs konar undanfari þeirrar fyrstu, Almayer's Folly.
Hér er um afar áhugaverða og fallega skáldsögu að ræða sem gerist í kringum 1920 á Englandi og segir frá því þegar foringi í breska hernum kemur heim eftir að hafa tekið þátt í fyrri heimsstyrjöldinni. Þá uppgötvar hann að konan hans hefur farið frá honum en skilið son þeirra eftir í hans umsjá.
Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga.
Séra Keli er smásaga eftir Jón Trausta, sem hét réttu nafni Guðmundur Magnússon.
Hallgrímur Indriðason les.
Walter Scott (1771-1832) var skoskur sagnfræðingur, skáld, rithöfundur og leikskáld. Sagan The Two Drovers kom fyrst út á prenti árið 1827 í smásagnasafninu Chronicles of the Canongate. Hér segir frá kúrekum í hálöndum Skotlands.
Tadhg Hynes les á ensku.
Sjómannalíf er stutt en skemmtileg skáldsaga eftir breska Nóbelshöfundinn Rudyard Kipling. Þar segir frá ungum syni auðkýfings sem er á leið á skemmtiferðaskipi til Evrópu með móður sinni. Þá verður hann fyrir því óhappi að detta útbyrðis.
Í öðru bindi Listar og lífsskoðunar má heyra tímamótafyrirlestra Sigurðar Nordal sem hann flutti fyrir íbúa Reykjavíkur árið 1918.
Einyrkinn er smásaga eftir Jón Trausta, sem hét réttu nafni Guðmundur Magnússon.
Hallgrímur Indriðason les.
The Custom of the Country er tragikómísk skáldsaga og samfélagsádeila sem af mörgum er talin meðal bestu verka Edith Wharton. Hér segir frá ungri konu frá miðvesturríkjunum, Undine Spragg, sem þráir ekkert heitar en að öðlast ríkidæmi og sess á meðal fína fólksins í New York.