Hlustunarpakki ritstjórans

Það er nú einu sinni svo þegar jafn mikið efni er boði og er hér á Hlusta.is að þá getur verið erfitt að finna það efni sem er skemmtilegast. Við fórum því fram á það við ritstjórann að hann veldi þær bækur sem honum þykja áhugaverðastar til að hlusta á í sumar og haust.

Hér birtast bækurnar:

Þýddar sögulegar skáldsögur

Þýddar spennu- og ævintýrasögur

Þýddar dramatískar skáldsögur

Íslenskar skáldsögur

Íslendingasögur og önnur fornrit

Ljóð

Bækur á ensku

 

Lazy Loader Icon
Highlight: 
Yes
Hlustunarpakki ritstjórans