Skáldsagan Í hamingjuleit kom út árið 1935 og varð strax nokkuð vinsæl. Var hún endurútgefin strax aftur það sama ár. Sagan, sem er rómantísk ævintýrasaga af gamla skólanum, gerist á Ítalíu og segir frá fátækum dreng sem nefnist Carlino.
Skáldsagan Í hamingjuleit kom út árið 1935 og varð strax nokkuð vinsæl. Var hún endurútgefin strax aftur það sama ár. Sagan, sem er rómantísk ævintýrasaga af gamla skólanum, gerist á Ítalíu og segir frá fátækum dreng sem nefnist Carlino.