Ævi Hallgríms Péturssonar og Saurbær á Hvalfjarðarströnd er heiti þessarar bókar sem gefin var út af Snæbirni Jónssyni bóksala og útgefanda árið 1934. Vigfús Jónsson tók saman. Bókin skiptist í tvo megin kafla.
Ævi Hallgríms Péturssonar og Saurbær á Hvalfjarðarströnd er heiti þessarar bókar sem gefin var út af Snæbirni Jónssyni bóksala og útgefanda árið 1934. Vigfús Jónsson tók saman. Bókin skiptist í tvo megin kafla.