Þessa skemmtilegu smásögu skrifaði Victor Hugo árið 1834.
Maríukirkjan í París (Notre Dame de Paris) er betur þekkt undir titlinum Hringjarinn í Notre Dame. Sagan kom fyrst út árið 1831.
Sagan um hringjarann í Notre Dame eftir Victor Hugo kom fyrst út árið 1831 og birtist hér í enskri þýðingu.
Vesalingarnir (Les Misérables) er söguleg skáldsaga eftir Victor Hugo, einn þekktasta rithöfund Frakka fyrr og síðar. Hér segir meðal annars frá Jean Valjean sem setið hefur í fangelsi fyrir smávægilegt brot.