Það hefur verið sagt um söguna The Blue Hotel eftir Stephen Crane að hún sé stórfengleg saga skrifuð í stíl Ernest Hemingway, þó svo að Hemingway hafi þá ekki verið fæddur.
The Bride Comes to Yellow Sky er smásaga eftir bandaríska rithöfundinn Stephen Crane (1871–1900). Sagan kom fyrst út árið 1898 og gerist í bandaríska vestrinu. Hér segir frá Jack Potter sem er laganna vörður í Texas.
The Monster er nóvella eftir bandaríska rithöfundinn Stephen Crane (1871–1900). Sagan kom fyrst út árið 1898 og gerist í smábæ í New York fylki. Hér segir frá Henry Johnson, manni af afrískum uppruna, sem vinnur hjá lækni bæjarins.
The Open Boat er smásaga eftir bandaríska rithöfundinn Stephen Crane (1871–1900). Sagan kom fyrst út árið 1897 og er byggð á eigin reynslu höfundar. Það sama ár hafði Crane verið farþegi á skipi á leið til Kúbu þegar skipið fórst.
The Red Badge of Courage eftir Stephen Crane (1871-1900) segir frá ungum hermanni í bandaríska borgarastríðinu (þrælastríðinu).
Þessi saga er lesin á ensku.
Lesari er Mike Vendetti.