Skáldsagan Umskiptingur eftir Arthur Williams Marchmont er rómantísk spennusaga frá tímum keisaradæmisins í Rússlandi. Ungur Breti hittir þar unga stúlku á lestarstöð og leiðir fundur þeirra til atburðarásar sem tengist æðstu valdamönnum ríkisins. Kemst hann oft í hann krappan.