Constance Dunlap eftir Arthur B. Reeve kom fyrst út árið 1913. Aðalpersónan, Constance Dunlap, er nokkuð óvenjuleg. Við kynnumst henni fyrst sem eiginkonu bankamanns nokkurs sem kemur heim einn daginn og segir henni að hann hafi stundað fjárdrátt og að nú sé komið að skuldadögum.
The Poisoned Pen eftir Arthur B. Reeve er önnur bókin í röðinni um „vísindalega rannsóknarlögreglumanninn“ Craig Kennedy og blaðamanninn Walter Jameson, félaga hans. Kennedy er háskólaprófessor í efnafræði á daginn, en á kvöldin rannsakar hann dularfull sakamál í New York borg.
The Silent Bullet eftir Arthur B. Reeve er fyrsta bókin í röðinni um „vísindalega spæjarann“ Craig Kennedy og blaðamanninn Walter Jameson, félaga hans. Kennedy er háskólaprófessor í efnafræði á daginn, en á kvöldin rannsakar hann dularfull sakamál í New York borg.