Skytturnar þrjár er söguleg skáldsaga eftir Alexandre Dumas. Hún var fyrst gefin út sem framhaldssaga í dagblaðinu Le Siècle frá mars til júlí árið 1844.
Í þessu öðru bindi af Skyttunum þremur eftir Alexandre Dumas fylgjumst við áfram með þeim félögum d'Artagnan, Athos, Portos og Aramis þar sem þeir reyna að verja heiður drottningarinnar Önnu af Austurríki, eiginkonu Lúðvíks þrettánda Frakkakonungs, en Richelieu kardínáli og leppar hans h
Í þessu þriðja bindi af Skyttunum þremur eftir Alexandre Dumas kynnumst við betur flagðinu Mylady sem gerir allt sem í hennar valdi stendur til að bregða fæti fyrir d'Artagnan og félaga hans.
Í þessu fjórða bindi af Skyttunum þremur eftir Alexandre Dumas hefur ókindin Mylady verið fangelsuð en neytir allra ráða til að losna úr prísund sinni til að geta hefnt sín á d'Artagnan. Nú er bara að sjá hvernig fer, en óhætt er að lofa spennandi frásögn og dramatískum endi.
The Man in the Iron Mask er söguleg skáldsaga sem gerist í Frakklandi á 17. öld. Skytturnar þrjár koma til hjálpar ungum manni, tvíburabróður konungsins, sem haldið er föngnum með járngrímu fyrir andlitinu.
Þessi saga er lesin á ensku.
Lesari er Mark F. Smith.