Hér segir frá völdum stöðum á landinu, minnisvörðum, söfnum, kirkjum og öðru merkilegu sem allir ættu að hafa bæði gagn og gaman af að kynnast á leið sinni um landið.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Lesari er Páll Guðbrandsson.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Það eru nú liðin um 107 ár síðan Hermann Jónasson hélt erindi sem síðar voru gefin út á bók undir nafninu Draumar. Það fyrra flutti hann í febrúar 1912 og það síðara í maí sama ár. Voru erindin gefin út á bók.
Galdur og galdramál á Íslandi er fróðleg bók eftir Ólaf Davíðsson.
Svavar Jónatansson les.
Gekk ég yfir sjó og land eftir Kristján Róbertsson er saga íslenskra mormóna sem fluttust til Vesturheims í kjölfar trúboðs á síðari hluta 19. aldar og fram yfir aldamót.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Grímseyjarlýsing er ómetanleg heimild um Grímsey og endurspeglar um margt almenn viðhorf og líf fólks á Íslandi um miðja nítjándu öld. Höfundurinn, séra Jón Norðmann, var prestur í Grímsey á árunum 1846-1849.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Gullöld Íslendinga eftir Jón Jónsson Aðils er ein af þessum sígildu Íslandssögum sem gefur lesandanum frábæra innsýn inn í menningu og líf Íslendinga á söguöld, þ.e. þeim tíma þegar Íslendingasögurnar áttu sér stað.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Bókina Hákarlalegur og hákarlamenn skrifaði Theódór að beiðni ýmissa framámanna sem vildu að sú þekking sem hann hafði á þessum atvinnuvegi, þessum stórmerka þætti í atvinnusögu okkar Íslendinga, glataðist ekki. Var hann m.a. kostaður af Sigurði Nordal þegar hann skrifaði bókina.
Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson draga hér saman einstakar sögulegar heimildir um landsvæði sem nær yfir stærstan hluta Íslands, en er þó flestum landsmönnum enn ókunnugur.
Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson draga hér saman einstakar sögulegar heimildir um landsvæði sem nær yfir stærstan hluta Íslands, en er þó flestum landsmönnum enn ókunnugur.
Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson draga hér saman einstakar sögulegar heimildir um landsvæði sem nær yfir stærstan hluta Íslands, en er þó flestum landsmönnum enn ókunnugur.