Lesari er Páll Guðbrandsson.
Árið 1106 var stofnaður biskupsstóll á Hólum og fyrstur manna til að gegna embætti biskups þar var Jón Ögmundsson.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Bókmenntaþættir Matthíasar Johannessen komu út á bók árið 1985 og eru víðtækt og forvitnilegt úrval af skrifum höfundar um íslenskar bókmenntir og skáldverk nokkurra kunnra höfunda.
Júlíus Sesar var fyrsti keisari hins mikla og víðfeðma Rómaveldis og er titillinn keisari dreginn af eftirnafni hans.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Í bókinni Kvöldræður í Kennaraskólanum er að finna úrval erinda sem Magnús Helgason, fyrsti skólastjórinn þar, flutti á kvöldvökum sem haldnar voru í hans tíð á árunum 1909-1929. Hann kom víða við og flutti á afar fallegu máli erindi sín sem féllu í góðan jarðveg.
Leiðin til skáldskapar eftir Sigurjón Björnsson kom fyrst út í ritröðinni Smábækur Menningarsjóðs árið 1964. Var hún 15 bókin í þeirri ritröð. Undirtitill bókarinnar er: Hugleiðingar um upptök og þróun skáldhneigðar Gunnars Gunnarssonar.
Hér segir frá orrustunni við Laugaskarð sem átti sér stað um árið 480 f.Kr. Leonídas konungur Spörtu, sem var eitt af grísku borgríkjunum, og 300 af hraustustu mönnum hans freistuðu þess að verja ríki sitt gegn innrás Persa.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Einar Kvaran var mikill spíritisti og skrifaði mikið um slík málefni.
Lýsing Íslands eftir Þorvald Thoroddsen þótti tímamótaverk þegar það kom fyrst út árið 1881. Er hér um sígilt öndvegisrit að ræða sem býr yfir miklum og gagnlegum fróðleik sem margur á enn við í dag. Verkið tók Þorvald margra ára rannsóknir, oft við erfiðar aðstæður.
Bókmenntaþættir Matthíasar Johannessen komu út á bók árið 1985 og eru víðtækt og forvitnilegt úrval af skrifum höfundar um íslenskar bókmenntir og skáldverk nokkurra kunnra höfunda.
Í þessum þætti fjallar Matthías um skáldsöguna Guðsgjafaþulu eftir Halldór Laxness.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Hér á ferðinni fyrsta bindið í ritröðinni Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi og er hér fyrst og fremst verið að fjalla um Jón Arason biskup. Er óhætt að segja að það sé lykilrit um þennan tíma og er umföllunin mjög ítarleg og góð.
Hér á ferðinni annað bindið af fjórum í ritröðinni Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi og er þar fyrst og fremst verið að fjalla um þá biskupa Ögmund Pálsson og Gizur Einarsson. Er óhætt að segja að þetta sé lykilrit um þennan tíma og er umföllunin mjög ítarleg og góð.
Hér á ferðinni þriðja bindið í ritröðinni Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi og er helsta umfjöllunarefnið Guðbrandur Þorláksson og öld hans.