The Black Arrow: A Tale of the Two Roses er söguleg skáldsaga eftir skoska rithöfundinn Robert Louis Stevenson. Þessi ævintýrasaga gerist á tímum Hinriks VI. og Rósastríðanna (The War of the Roses) sem geisuðu á Englandi upp úr miðri 15.
Sagan The Blockade Runners eftir hinn stórsnjalla og skemmtilega höfund Jules Verne, sem meðal annars skrifaði söguna Umhverfis jörðina á 80 dögum, hefur að geyma allt sem góða sögu þarf að prýða, bæði spennu og ævintýri.
Það hefur verið sagt um söguna The Blue Hotel eftir Stephen Crane að hún sé stórfengleg saga skrifuð í stíl Ernest Hemingway, þó svo að Hemingway hafi þá ekki verið fæddur.
The Boar-Pig er hnyttin smásaga eftir breska rithöfundinn Saki (1870-1916), en hann hét réttu nafni Hectur Hugh Munro.
Þessi saga er lesin á ensku.
Lesari er Peter Yearsley.
The Borough Treasurer er sakamálsaga eftir J. S. Fletcher. Hér segir frá tveimur mönnum, Mallalieu og Cotherstone, sem njóta velgengni í Highmarket og hafa jafnvel verið kosnir til að gegna þar virðulegum embættum.
The Box with Broken Seals er spennandi njósnasaga eftir enska rithöfundinn E. Phillips Oppenheim (1887–1943). Sagan gerist á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar og kom fyrst út árið 1919.
Richard Kilmer les á ensku.
The Bride Comes to Yellow Sky er smásaga eftir bandaríska rithöfundinn Stephen Crane (1871–1900). Sagan kom fyrst út árið 1898 og gerist í bandaríska vestrinu. Hér segir frá Jack Potter sem er laganna vörður í Texas.
The Brothers Karamazov er síðasta skáldsaga rússneska rithöfundarins Fyodor Dostoyevsky, en hann lést tæpum fjórum mánuðum eftir að hún kom út. Sagan er almennt talin með helstu stórvirkjum heimsbókmenntanna.
The Burglary er gamansöm smásaga eftir enska rithöfundinn Arnold Bennett (1867–1931). Hér segir frá virðulegum herramanni sem fær frægan listamann til að mála mynd af sér. Hann er þó ósáttur við útkomuna og grípur til óvenjulegra ráðstafana til þess að leysa málið.
The Caballero's Way er ein af þekktustu sögum bandaríska rithöfundarins O. Henry. Hér segir frá útlaganum the Cisco Kid, sem átti eftir að verða fræg persóna í kvikmyndum og sjónvarpi fyrir ævintýramennsku. Í þessari sögu - þeirri einu sem O.
Skáldsagan The Call of the Wild er stutt ævintýrasaga eftir bandaríska rithöfundinn Jack London (1876–1916). Sagan kom fyrst út árið 1903 og gerist á Yukon-svæðinu í Kanada á tímum gullæðisins undir lok 19. aldar, en þá var mikil eftirspurn eftir góðum sleðahundum.
The Canterville Ghost var ein fyrsta saga Oscars Wilde til að koma út á prenti. Hún hefur verið geysilega vinsæl og fjöldi kvikmynda, leiksýninga og sjónvarpsefnis hefur verið byggður á henni.
The Chestermarke Instinct er sakamálasaga eftir J. S. Fletcher.
The Children of the New Forest er söguleg skáldsaga fyrir börn eftir Frederick Marryat. Sagan gerist um miðja 17. öld þegar borgarastyrjöld geisaði á Englandi. Hér segir frá fjórum systkinum sem missa foreldra sína í eldsvoða í stríðinu.
The Chimes: A Goblin Story of Some Bells that Rang an Old Year Out and a New Year In er stutt skáldsaga eftir Charles Dickens.