Wives and Daughters var síðasta skáldverk breska rithöfundarins Elizabeth Gaskell (1810-1865). Sagan var birt í tímaritinu Cornhill Magazine á árunum 1864-1866. Elizabeth Gaskell lést skyndilega áður en hún náði að ljúka við síðasta kafla sögunnar.
Skáldsagan Women in Love eftir D. H. Lawrence kom fyrst út árið 1920 og er framhald skáldsögunnar The Rainbow. Hér segir áfram af lífi og ástum systranna Gudrun og Ursula Brangwen.
Ruth Golding les á ensku.
Emily Brontë (1818-1848) var þekktust fyrir skáldsögu sína Wuthering Heights, sem kom út á íslensku undir titlinum Fýkur yfir hæðir. Söguna skrifaði hún undir dulnefninu Ellis Bell.