Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Þetta er stutt saga þar sem konungurinn Alkamar hinn örláti og hirðfíflið ræða um dýrmæta gjöf.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Saga frá tímum Rómaveldis.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.
Lesari er Guðrún Elva Guðmundsdóttir.
Augun hans afa er skemmtileg barnasaga. Hér segir frá ungum munaðarlausum dreng sem gerist geitahirðir hjá gömlum manni.
Sigurður Arent Jónsson les.
Hinir vitgrönnu bræður frá Bakka - þeir Gísli, Eiríkur og Helgi - gera hver heimskupörin á fætur öðrum.
Sigurður Arent Jónsson les.
Bók þessi kom út árið 1890 undir hinu lýsandi nafni Barnasögur. Hún hefur að geyma 11 sögur eftir þessa hina stórbrotnu konu Torfhildi Hólm.
Hér eru sex barnasögur af gamla skólanum. Sögurnar heita: Stóra silfurdósin (höfundur ókunnur). Gleymna Ellen (höfundur ókunnur). Heiman og heim (smásaga eftir Jóhann Magnús Bjarnason). Ásmundur Kóngsson og Signý systir hans (höfundur ókunnur). Báráður (höfundur ókunnur).
Sagan Bayaba prins fjallar um tvo konungssyni sem eru tvíburar en þó mjög ólíkir.
Sigurður Arent Jónsson les.
Sagan gerist í Egyptalandi þegar Psammeticus II réði þar ríkjum. Hann vildi fullvissa sig um að Egyptar hefðu verið fyrsta fólkið á jörðinni og fann upp á nýstárlegri aðferð til þess.
Bjartur kóngsson og Blíður kóngsson er skemmtileg saga um bræður sem eru mjög ólíkir.
Sigurður Arent Jónsson les.
Björninn sem aldrei varð reiður er barnasaga eftir ókunnan höfund.
Sigurður Arent Jónsson les.
Skemmtileg dæmisaga.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.
Þetta er skemmtileg saga um vinina Borgarmúsa og Sveitamúsa.
Valý Þórsteinsdóttir les.