Jedók er gamansaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Sagan Kain er lauslega byggð á samnefndri persónu í Biblíunni.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson og var vinnumaður og bóndi í Mývatnssveit. Smásöguna Kapp er best með forsjá skrifaði hann u.þ.b. 1904.
Jón Sveinsson les.
Jón Trausti var og er enn einn besti smásagnahöfundur sem við Íslendingar höfum átt þó svo að flestir þekki hann einkum vegna skáldsagna hans. Það er einmitt í smásögunum sem list hans rís hvað hæst.
Karl í kothúsi er smásaga eftir Þorgils gjallanda, en hann hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Jón Sveinsson les.
Gyrðir Elíasson (f. 1961) hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir smásagnasafnið Milli trjánna sem kom út árið 2010.
Sagan Kjallarinn birtist í því safni.
Sigurður Arent Jónsson les.
Konan kemur í mannheim er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson.
Bókin Konungur af Aragon og aðrar sögur er safn 30 smásagna eftir skáldið og rithöfundinn Matthías Johannessen.
Smásagan Kreppuráðstafanir eftir Sigurð Róbertsson leiftrar af kímni. Hér segir frá skrifstofumanninum Halldóri Hansen, sem er undirtylla allra, en þráir að segja öðrum fyrir verkum.
Guðmundur Friðjónsson (1869-1944) fæddist á Sílalæk í Aðaldal. Um þrítugsaldur hóf hann búskap á Sandi í Aðaldal og bjó þar síðan til dauðadags. Hann var að mestu sjálfmenntaður, alþýðuskáld sem margir vilja meina að hafi verið með betri skáldum síns samtíma.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Jóhann Magnús Bjarnason (1866–1945) er þekktastur fyrir sögur sínar um Eirík Hansson og Brasilíufarana. Jóhann Magnús fór ungur til Kanada með foreldrum sínum, gerðist barnakennari þar en vann jafnframt að ritstörfum.
Sigurður Arent Jónsson les.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Smásöguna Leidd í kirkju skrifaði hann árið 1890. Höfundur fjallar hér á beinskeyttan og kímni blandinn hátt um trú, kirkjurækni og sannfæringu einstaklingsins gagnvart ríkjandi hefðum.
Jón Sveinsson les.
Leyndarmál kennarans eftir Erlend Jónsson kom fyrst út árið 1987 í smásagnasafninu Farseðlar til Argentínu.