Vordraumur er smásaga eftir Gest Pálsson.
Björn Björnsson les.
Vorfölvi og haustgrænka er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson á Sandi.
Þó að smásagnasafnið Vornætur á Elgsheiðum sé kannski ekki með þekktari verkum Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar hefur það að geyma margt af því besta sem hann skrifaði.
Yfirmenn og undirgefnir er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Peningar berast frá landsjóði, en ekki eru allir í hreppnum á eitt sáttir um hvernig þeim skuli ráðstafað.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Þetta smásagnasafn inniheldur fimm sögur sem allar fjalla um lífið og ástina í hinum ýmsu myndum - ást sem elskendur fá ekki að njóta, ást sem þarf að berjast fyrir, ást sem ekki verður, föður- og móðurást, og ástarsorg.
Hér er að finna fimm fallegar smásögur sem hver um sig fjallar um ástina, og þá fyrst og fremst æskuást og ástarsorg. Í sögunum spila seiðandi náttúrulýsingar stórt hlutverk. Fegurð og sorg birtist okkur og ávallt er sakleysið til staðar.
Þáttur af Þorbrandi í Höfða og Hreiðari í Vilpu er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson.
Sagan Það gerist ekkert birtist fyrst í bók Matthíasar Hvíldarlaus ferð inní drauminn sem kom út árið 1995.
Þegar drottningin á Englandi fór í orlof sitt er stutt skopsaga sem Jónas Hallgrímsson skrifaði í bréfi til Fjölnismanna.
Sigurður Arent Jónsson les.
Þjóðólfsþáttur er smásaga eftir Þorgils gjallanda, en hann hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Jón Sveinsson les.
Þórðar saga Geirmundssonar er gamansaga eftir Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Þriggja pela flaskan er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.