Sagan Sunnudagur með klukknahljómi birtist fyrst í bók Matthíasar Hvíldarlaus ferð inní drauminn sem kom út árið 1995.
Svanirnir - sumargestir mínir er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Sveinn káti er á mörkum þess að vera smásaga og minningabrot. Sagan er með fyrstu smásögum Einars Kvaran og strax þá koma fram sterk höfundareinkenni ásamt hinum persónulega stíl
Sveitasæla er smásaga eftir Gest Pálsson.
Björn Björnsson les.
Sagan Svikagreifinn birtist í fyrstu bók Einars, Sögur og kvæði, sem kom út 1897.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Tilhugalíf er smásaga eftir Gest Pálsson.
Björn Björnsson les.
Guðmundur Friðjónsson (1869-1944) fæddist á Sílalæk í Aðaldal. Um þrítugsaldur hóf hann búskap á Sandi í Aðaldal og bjó þar síðan til dauðadags. Hann var að mestu sjálfmenntaður, alþýðuskáld sem margir vilja meina að hafi verið með betri skáldum síns samtíma.
Guðmundur Friðjónsson (1869-1944) fæddist á Sílalæk í Aðaldal. Um þrítugsaldur hóf hann búskap á Sandi í Aðaldal og bjó þar síðan til dauðadags. Hann var að mestu sjálfmenntaður, alþýðuskáld sem margir vilja meina að hafi verið með betri skáldum síns samtíma.
,,Sigurlaug og Geirlaug hétu þær, og voru alsystur, en ekki vitund líkar." Þannig hefst saga Jóns Trausta um systurnar tvær og ólíkt hlutskipti þeirra í lífinu.
Sigurður Arent Jónsson les.
Torfhildur Hólm fæddist 2. febrúar árið 1845 á Kálfafellsstað í Skaftafellssýslu. Hún var stórmerkileg kona sem fór ótroðnar slóðir og ruddi brautina fyrir þá sem á eftir komu, og ekki bara kynsystur sínar.
Sagan Umboð til að deyja birtist fyrst í bók Matthíasar Hvíldarlaus ferð inní drauminn sem kom út árið 1995.
Guðmundur Friðjónsson (1869-1944) fæddist á Sílalæk í Aðaldal. Um þrítugsaldur hóf hann búskap á Sandi í Aðaldal og bjó þar síðan til dauðadags. Hann var að mestu sjálfmenntaður, alþýðuskáld sem margir vilja meina að hafi verið með betri skáldum síns samtíma.
Undir steinum er smásagnasafn eftir Huldu. Skáldkonan Hulda hét réttu nafni Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (1881-1946) og var ættuð úr Þingeyjarsýslu. Var hún einungis tvítug þegar hún vakti athygli fyrir ljóð sín, sem áttu sterkar rætur í sögu lands og þjóðar.