Erfiði og sársauki er stutt frásögn eftir Ernest Legouvé (1807-1903) en hann var leikskáld, rithöfundur, kennari og frumkvöðull í jafnréttismálum í Frakklandi.
Jón Sveinsson les.
Smásagan Evina Feier segir frá ungri stúlku sem elst upp í finnskri sveit og hefur yndi af því að syngja. Rétt áður en hún ætlar að giftast æskuvini sínum vekja sönghæfileikar hennar athygli og henni býðst að ferðast um heiminn og öðlast frægð og frama.
Karel Capek var tékkneskur rithöfundur sem skrifaði alls kyns skáldverk en er þó helst kunnur fyrir vísindaskáldskap sinn. Skáldsagan War with the Newts (1936) var mikið lesin og leikritið R.U.R. eða Rossum´s Universal Robots hlaut góðar undirtektir.
Fagrar konur er smásaga eftir Anton Chekhov (1860-1904). Sagan snýst um fegurð og áhrifin sem hún hefur á áhorfandann.
Björn Björnsson les.
Fárveifan er smásaga eftir Vsevolod Michajlovitsch Garschin. Magnús Ásgeirsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Faðirinn er smásaga eftir Nóbelsverðlaunahafann Mikhail Sholokov (1905-1984).
Björn Björnsson les.
Ferðafólkið er áhugaverð saga sem segir frá stúlkunni Helenu Werbach sem elst upp við allsnægtir í München. Faðir hennar er auðugur viðskiptamaður og hún er lofuð myndarlegum og vel ættuðum foringja í hernum. Framtíðin er björt og lífið brosir við henni.
Ferðataskan er sérlega skemmtileg og spennandi saga sem segir frá járnsmiði einum í Hamborg, Pétri að nafni, sem hefur misst vinnuna og hungrið er farið að sverfa að honum og fjölskyldunni. Reynir hann allt hvað hann getur til að fá sér vinnu og fer t.a.m.
Sagan Fjársjóðurinn í skóginum (The Treasure in the Forest) eftir enska rithöfundinn Herbert George Wells (1866-1946) kom fyrst út árið 1894.
Flibbinn er ævintýri eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.
Jóhanna M. Thorlacius les.
Smásagan Flöskupúkinn eftir skoska rithöfundinn Robert Louis Stevenson (1850-1894) kom fyrst út árið 1891. Enskur titill sögunnar er The Bottle Imp.
Flestir þekkja Arthur Conan Doyle sem höfund einkaspæjarans Sherlock Holmes. Þær sögur voru þó langt í frá það eina sem hann skrifaði því hann skrifaði margar aðrar sögur ekki síður merkilegar og skemmtilegar.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Fótatakið er spennandi smásaga sem birtist á sínum tíma í Þjóðviljanum árið 1912. Hér segir frá tveimur mönnum sem búa saman á bæ einum í Englandi. Eitt kvöld er þeir sitja við arininn heyra þeir fótatak í herberginu fyrir ofan en samt er enginn annar en þeir í húsinu.
Fótspor í sandinum er ljúfsár smásaga eftir ungverska rithöfundinn Kálmán Mikszáth (1847-1910).
Kristján Róbert Kristjánsson les.