Vitrun Karls ellefta er stutt dulræn saga eftir franska rithöfundinn Prosper Merimée sem var einn fremsti rithöfundur Frakka á nítjándu öld. Hann skrifaði í anda rómantíkur og var einn af fyrstu höfundunum sem tileinkuðu sér nóvellu-formið (sem er stutt skáldsaga eða löng smásaga).
Jónas bóndi og kona hans hafa með dugnaði náð að byggja upp bú sitt sem nú stendur vel. En skjótt skipast veður í lofti.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Smásöguna Við sólhvörf skrifaði hann árið 1894.
Jón Sveinsson les.
Lárus víðförli fæddist í Húnavatnssýslu árið 1855. Nítján ára gamall steig hann á skipsfjöl og ferðaðist upp frá því víðar en flestir ef ekki allir Íslendingar á þeim tíma. Hann sigldi umhverfis hnöttinn og kom í fimm heimsálfur.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Viðburðasögur eru flokkur þjóðsagna í safni Jóns Árnasonar. Hér má meðal annars finna sögur af biskupum, klaustrum og fornmönnum, ræningjasögur, morðsögur, afreksmannasögur og fleiri.
Guðrún Birna Jakobsdóttir les.
Vogar var fjórða ljóðabók Einars Benediktssonar (1864-1940) og kom út árið 1921.
Hallgrímur Helgi Helgason les.
Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Sagan Vonir hefur lengi verið talin ein af bestu sögum Einars.
Andrés Kristjánsson ritar hér ævifrásögn Hannesar Pálssonar frá Undirfelli. Hannes segir frá ætt sinni, uppvexti, skólavist og búskap; erjum og vinskap við ýmsa þjóðþekkta menn; framboðsmálum, blaðadeilum og samskiptum við framsóknarforkólfa; og fleira má nefna.
Vor er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson á Sandi.
Vordraumur er smásaga eftir Gest Pálsson.
Björn Björnsson les.
Vorfölvi og haustgrænka er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson á Sandi.
Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar.
Hér segir frá Skúla Magnússyni fógeta.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar.
Hér segir frá Jóni Eiríkssyni konferensráði.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar.
Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar.
Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar.
Þó að smásagnasafnið Vornætur á Elgsheiðum sé kannski ekki með þekktari verkum Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar hefur það að geyma margt af því besta sem hann skrifaði.
Wagners-hljómleikur er smásaga eftir Pulitzer verðlaunahöfundinn Willu Cather (1873-1947). Sagan kom fyrst út árið 1904 og var svo birt í smásagnasafninu The Troll Garden tveimur árum síðar.
Björn Björnsson les.
Walter Schnaffs' Adventure er smásaga eftir franska rithöfundinn Guy de Maupassant (1850-1893), sem af mörgum er talinn einn af meisturum smásögunnar.
Wessex Tales er safn smásagna eftir enska rithöfundinn og skáldið Thomas Hardy. Fyrst komu út fimm sögur undir þessum titli árið 1888, en fyrir endurprentun árið 1896 var einni sögu bætt við og er það sú útgáfa sem hér birtist.
What Maisie Knew eftir Henry James kom fyrst út árið 1897. Hér segir frá Maisie, ungri dóttur ábyrgðarlausra foreldra.
Skáldsagan hlaut aðdáun margra fyrir tæknilega snilld höfundar og fyrir samfélagsádeiluna sem í sögunni felst.
Elizabeth Klett les á ensku.
Wives and Daughters var síðasta skáldverk breska rithöfundarins Elizabeth Gaskell (1810-1865). Sagan var birt í tímaritinu Cornhill Magazine á árunum 1864-1866. Elizabeth Gaskell lést skyndilega áður en hún náði að ljúka við síðasta kafla sögunnar.
Emily Brontë (1818-1848) var þekktust fyrir skáldsögu sína Wuthering Heights, sem kom út á íslensku undir titlinum Fýkur yfir hæðir. Söguna skrifaði hún undir dulnefninu Ellis Bell.
Yfirmenn og undirgefnir er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Peningar berast frá landsjóði, en ekki eru allir í hreppnum á eitt sáttir um hvernig þeim skuli ráðstafað.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.
Skemmtileg saga um fátæka regnhlífasmiðinn Yo Lo sem fær tækifæri til að sýna hvað í honum býr.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.
Tvær kerlingar mætast á ferðalagi og segja hvor annarri tíðindi. Önnur segir hinni frá fjarskalega fágætum fiski, en man ómögulega hvað hann heitir.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.