Vetrarregn
Indriði G. Þorsteinsson
0
No votes yet
Um söguna: 

Vetrarregn eftir Indriða G. Þorsteinsson er látlaus saga sem býr yfir miklum töfrum og þungri undiröldu. Þó svo að sagan eigi að gerast um miðja 20. öld á hún jafnvel við í dag. Frábær saga eftir meistara smásögunnar.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:12:39 28,9 MB