Book cover image

Valin ljóð eftir Eggert Ólafsson

Eggert Ólafsson

Valin ljóð eftir Eggert Ólafsson

Eggert Ólafsson

Lengd

6m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Ljóð

Eggert Ólafsson var einn af forvígismönnum upplýsingarinnar hér á landi og átti sinn þátt í að vekja Íslendinga til umhugsunar um stöðu sína og hvað þeir þyrftu að gera til að ná sér upp úr þeim hörmungum og doðahugsun sem honum fannst einkenna þá á 18. öld.  Eggert lést langt um aldur fram en hugmyndir hans lifðu ekki síst með því að Fjölnismenn fóstruðu þær í riti sínu og héldu nafni hans á lofti.

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Sýna minna

Kafli

1

img

Vorvísur

Eggert Ólafsson

01:14

2

img

Úr Búnaðarbálki

Eggert Ólafsson

03:59

3

img

Tvö kvæði

Eggert Ólafsson

00:43

4

img

Íslands minni

Eggert Ólafsson

00:23

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt