Tevje kúabóndi og dætur hans
Sholom Aleichem
Um söguna: 

Tevje kúabóndi og dætur hans er safn samtengdra smásagna þar sem Tevje segir frá viðskiptum sínum, hjónabandsraunum dætra sinna sex og harmrænum örlögum Gyðinga á grátbroslegan hátt.

Mörg leikverk og kvikmyndir hafa verið byggð á þessum sögum, þar á meðal söngleikurinn Fiðlarinn á þakinu.

Sholom Aleichem var dulnefni rithöfundarins og leikskáldsins Solomon Rabinovich (1859-1916), en hann var einn virtasti rithöfundur Gyðinga og frumkvöðull í því að skrifa bókmenntir á jiddísku.

Ingibjörg Bergþórsdóttir þýddi.

Björn Björnsson les.

Þýddar smásögur
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 06:37:09 363 MB