Slys í Giljareitum
Þórir Bergsson
Um söguna: 
Slys í Giljareitum
Þórir Bergsson
Íslenskar smásögur

Þórir Bergsson (Þorsteinn Jónsson, 1885-1970) var prestssonur, fæddur í Borgarfirði en uppalinn í Skagafirði. Fyrsta smásaga hans birtist í Skírni árið 1912 undir dulnefninu Þórir Bergsson, en fyrsta smásagnasafnið, Sögur, kom út árið 1939. Smásögur Þóris urðu afar vinsælar og telst hann til okkar fremstu smásagnahöfunda.

Sagan Slys í Giljareitum (1939) bregður upp mynd af drukknum stýrimanni á strandferðaskipi. Hann er hrjúfur í orðum, en á greinilega í miklu stríði við samvisku sína.

Ólöf Rún Skúladóttir les.

Íslenskar smásögur
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:12:10 11,1 MB

Minutes: 
12.00
Slys í Giljareitum
Þórir Bergsson