The Secret Garden
Frances Hodgson Burnett
Um söguna: 
The Secret Garden
Frances Hodgson Burnett
Sögur á ensku

The Secret Garden er sígild barnasaga eftir Frances Hodgson Burnett. Mary Lennox er send til að búa hjá frænda sínum í Yorkshire á Englandi eftir að foreldrar hennar látast af veikindum. Við fyrstu sýn líst henni afar illa á hið nýja heimili sitt, sem geymir ýmis leyndarmál. En smám saman breytist viðhorf hennar, ekki síst þegar hún kemst á snoðir um leynigarð nokkurn og verður staðráðin í að finna hann.

Karen Savage les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 06:51:07 376 MB

Minutes: 
411.00
The Secret Garden
Frances Hodgson Burnett