Réttlát hefnd
Arthur Conan Doyle
Um söguna: 
Réttlát hefnd
Arthur Conan Doyle
Þýddar skáldsögur

Í skáldsögunni Réttlát hefnd (A Study in Scarlet) komu Sherlock Holmes og dr. Watson fyrst fram á sjónarsviðið, en samtals skrifaði Arthur Conan Doyle fjórar skáldsögur og 56 smásögur um spæjarann snjalla. Sagan og aðalpersónurnar nutu lítillar athygli almennings í fyrstu, en nú eru þeir félagar með þekktustu persónum bókmenntasögunnar.

Hallgrímur Indriðason les.

Þýddar skáldsögur
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 02:41:02 147 MB

Minutes: 
161.00
Réttlát hefnd
Arthur Conan Doyle