Book cover image

Pétur Simple (1. bók)

Frederick Marryat

Pétur Simple (1. bók)

Frederick Marryat

Lengd

5h 13m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Skáldsagan Pétur Simple eftir sagnameistarann Frederick Marryat segir frá ungum sjóliða í breska hernum á tímum Napóleonstyrjaldanna. Hún birtist fyrst sem framhaldssaga í tímariti árið 1833. Er þetta skemmtileg saga og raunsannar lýsingar Marryats af lífi um borð í breskum herskipum á þessum tímum standa vel fyrir sínu, enda þekkti Marryat vel til þar sem hann starfaði á slíkum herskipum frá 1806 og fram til 1830, fyrst sem venjulegur sjóliði og að lokum sem skipstjóri. Aðrar sögur eftir Marryat hér á Hlusta.is eru Jakob ærlegur og Percival Keene

Þýðing Sigurðar Björgólfssonar skiptist í þrjár bækur og hér birtist sú fyrsta.

Björn Björnsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. Heimanförin

Frederick Marryat

14:24

2

img

02. Ferðin til Portsmouth

Frederick Marryat

11:03

3

img

03. Illar horfur

Frederick Marryat

15:31

4

img

04. Einvígi og tálsnörur

Frederick Marryat

12:14

5

img

05. Samvalin hjón

Frederick Marryat

10:53

6

img

06. Enn um Trottershjónin

Frederick Marryat

10:36

7

img

07. Yfirheyrsla. Ég klíf reiða í fyrsta sinn

Frederick Marryat

11:03

8

img

08. Skuldalúkning og skyldustörf

Frederick Marryat

11:34

9

img

09. Markaðurinn í Postdown

Frederick Marryat

16:15

10

img

10. Lífsháksi í landi

Frederick Marryat

19:57

11

img

11. Læknisaðferð O'Briens lýst timburmanninum og bátsstjóranum

Frederick Marryat

12:34

12

img

12. O'Brien hefur upp raust sína

Frederick Marryat

27:59

13

img

13. Einkennileg læknisaðferð. O'Brien lýkur sögu sinni

Frederick Marryat

30:42

14

img

14. Enn um lækningar næstráðanda

Frederick Marryat

15:18

15

img

15. Strandhögg. Sjávarháski

Frederick Marryat

22:41

16

img

16. Gíbraltar

Frederick Marryat

17:50

17

img

17. Örlagaríkir atburðir

Frederick Marryat

18:40

18

img

18. Í fangelsi

Frederick Marryat

15:40

19

img

19. Vopnafimi O'Briens

Frederick Marryat

17:56

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt