Book cover image

Pétur Most: 2. Pétur stýrimaður

Walter Christmas

Pétur Most: 2. Pétur stýrimaður

Walter Christmas

Lengd

5h 40m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Sögurnar um Pétur Most eftir danska rithöfundinn Walter Christmas (1861-1924) voru vinsælar unglingabækur sem komu út á árunum 1967-1973. Urðu þær 5 talsins. Fyrsta bókin hét Pétur sjómaður, önnur Pétur stýrimaður, þriðja Pétur konungur, fjórða Háski á báðar hendur og sú síðasta Á Vígslóð.

Sögurnar segja frá fátækum dönskum dreng sem ungur missir föður sinn og verður að standa á eigin fótum. Er hann ærið uppátækjasamur og lendir í mörgum skemmtilegum ævintýrum. Sögurnar sverja sig í ætt við sögur höfunda á borð við Frederick Marryat og henta vel öllum aldurshópum.

Í þessari bók er Pétur orðinn stýrimaður og ræður sig á skip amerísks auðkýfings sem kallast Dik. Dik þessi hafði lent í útistöðum við Breta en þegar gerist eiga Bretar í stríði við Búa í Suður-Afríku. Hafði landstjóri Búa í Höfðaborg komist í hendur Breta en þeir félagar ákveða að sigla þangað og frelsa hann. Nú er bara að sjá hvernig fer.

Björn Friðrik Brynjólfsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

2

img

02. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

3

img

03. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

4

img

04. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

5

img

05. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

6

img

06. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

7

img

07. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

8

img

08. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

9

img

09. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

10

img

10. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

11

img

11. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

12

img

12. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

13

img

13. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

14

img

14. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

15

img

15. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

16

img

16. kafli

Walter Christmas

NaN:NaN

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt