Oddaverja þáttur
Um söguna: 

Oddaverja þáttur kemur í kjölfar Þorláks sögu byskups í útgáfu Guðna Jónssonar, en þar segir frá deilum þeirra Jóns Loftssonar og Þorláks byskups um eignarhald á kirkjustöðum. Jón Loftsson var þá talinn með mestu höfðingjum á Íslandi. Sagan dregur þó nokkuð taum Þorláks í þeim deilum. Er þátturinn skemmtilegur aflestrar og gefur ágæta mynd af uppgangi kirkjunnar á þessum tíma. 

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Íslendingasögur o.fl.
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:45:03 41,2 MB