Book cover image

Norna-Gests þáttur

Fornaldarsögur Norðurlanda

Norna-Gests þáttur

Fornaldarsögur Norðurlanda

Lengd

1h 7m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Íslendingasögur o.fl.

Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur. Þó eru þessar sögur ævintýralegri en Íslendingasögurnar og þar takast hetjur á við dreka og forynjur. Þessar töfrandi frásagnir eru arfur sem við búum að enn í dag, til dæmis á fjöldi málshátta og orðatiltækja í nútímamáli þangað rætur að rekja.

Haukur Sigurðsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. lestur

Fornaldarsögur Norðurlanda

16:25

2

img

2. lestur

Fornaldarsögur Norðurlanda

12:21

3

img

3. lestur

Fornaldarsögur Norðurlanda

15:41

4

img

4. lestur

Fornaldarsögur Norðurlanda

06:14

5

img

5. lestur

Fornaldarsögur Norðurlanda

16:38

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt