img

Lengd

4h 45m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Skáldsagan Náttfari var síðasta sagan sem Theódór skrifaði og kom hún út tólf árum eftir að hann lést. Sá vinur Theódórs, Arnór Sigurjónsson, um útgáfuna. Í Náttfara sækir Theódór sér efnivið í landnámsöldina og segir sögu þeirra þriggja er eftir urðu þegar Garðar Svavarsson hafði hér vetursetu. Ætlaði Theódór í fyrstu að kalla þá sögu Yrsu eftir ambáttinni sem varð eftir með Náttfara, en honum var ráðlagt frá því. Það er þó augljóst að ambáttin í sögunni á mesta samúð hans. Er sú saga öll trúverðug og áhugaverð, enda þekkti Theódór sögusviðið vel og hafði greinilega lagt djúpa hugsun í lífsbaráttu þessara fyrstu landnema Íslandssögunnar.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Úr formála

Theódór Friðriksson

17:17

2

img

01. kafli

Theódór Friðriksson

18:12

3

img

02. kafli

Theódór Friðriksson

18:45

4

img

03. kafli

Theódór Friðriksson

24:01

5

img

04. kafli

Theódór Friðriksson

13:41

6

img

05. kafli

Theódór Friðriksson

12:17

7

img

06. kafli

Theódór Friðriksson

14:05

8

img

07. kafli

Theódór Friðriksson

30:40

9

img

08. kafli

Theódór Friðriksson

11:28

10

img

09. kafli

Theódór Friðriksson

10:31

11

img

10. kafli

Theódór Friðriksson

26:27

12

img

11. kafli

Theódór Friðriksson

11:34

13

img

12. kafli

Theódór Friðriksson

17:42

14

img

13. kafli

Theódór Friðriksson

32:25

15

img

14. kafli

Theódór Friðriksson

19:24

16

img

15. kafli

Theódór Friðriksson

06:21

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt